Færsluflokkur: Menntun og skóli

Kveðja frá kennara

Sif, þú hefur verið að standa þig frábærlega í vetur. Árangurinn er mjög góður og hefur verið gaman að fylgjast með þér í vetur.

Þú ert kurteis, ljúf og með fallegt bros og gott að vera nálægt þér.

Auður Ögmundsdóttir


Tyrkjarán leikrit

Mér finnst kostirnir við að setja upp leikrit tengt námsefninu. Að það er gaman og mér finnst ég læra söguna betur. Mér finnst ég læra námsefnið betur með því að setja upp leikrit því að maður leikur það sem gerðist og þá man ég betur. Mér finnst enginn galli við að gera leikrit um námsefnið því það er gaman.

Fiðrildi

Hérna eru glærurnar mínar um fiðrildi.

Gæluverkefni

Ég mátti velja hvað ég vildi fjalla um og ég ákvað að gera glærur um fiðrildi af því að mig langaði að fræðast um þau. Mér fannst gaman að fá að velja verkefni og kynna það fyrir bekknum. Við höfðum 3 vikur til þess að vinna verkefnið heima og við áttum að gera áætlun fyrir hverja viku. Mér fannst ágætt að gera áætlun en það var ekkert betra en að gera ekki áætlun. Það átti síðan að gera skýrslu fyrir hverja viku. Mér fannst gaman að gera heimavinnu sem ég vel sjálf og mér fannst ekkert að því að vera 3 vikur að vinna það. Mér fannst skemmtilegt að vinna verkefni um fiðrildi og ég er ánægð með það.

 


Danska

Þetta er fyrsta árið mitt í dönsku. Ég hef lært mjög margt.

Við höfum lesið texta á dönsku, búið til matseðil, spil og margt fleira.

Mér hefur gengið vel í dönsku. t.d í prófunum og að vinna verkefnin

Mér hefur fundist skemmtilegt í dönsku og það er gaman að læra nýtt tungumál.

 


Anne Frank myndband

Hérna er myndbandið

 

 


Anne Frank

 í ensku  var ég að læra um Önnu Frank

Hún var stelpa sem  bjó í Þýskalandi og skrifaði í dagbók þegar hún var í felum út af stríðinu þegar Hitler  stjórnaði , Anna var gyðingur. Fjölskildan hennar fannst og það var farið með þau í útrýmingarbúðir. Þar dóu þau nema pabbi önnu.Hann fann dagbókina hennar og gaf hana út.

Við hlustuðum á dagbókina hennar og gerðu myndband í photo story um ævi hennar.

Mér fannst gaman að læra um hana og núna veit ég mikið um hana. 


Austurríki myndband


Fuglar

Í náttúrufræði hef ég verið að læra um plöntur, vísindi , mannslíkamann og svo lærði ég um fugla.  

það átti að gera power point glærur um alla flokka fugla á íslandi. Sem eru  landfuglar, máffuglar, sjófuglar, spörfuglar, vaðfuglar og vatnafuglar.

Ég lærði t.d. mörg fugla ný fugla nöfn og margt fleira.

Mér fannst gaman að læra um fuglana.

  

Fuglar1

View more presentations from sifsif.

Stærðfræði hringekja

Ég hef verið í stærðfræði hringekju á föstudögum. Við gerum margar þrautir og mynstur.

 Mér finnst það gaman því að mér finnst gaman að gera þrautir og það er gaman að gera eitthvað annað en að vera í stðrðfræði hópum. 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband