Gæluverkefni

Ég mátti velja hvað ég vildi fjalla um og ég ákvað að gera glærur um fiðrildi af því að mig langaði að fræðast um þau. Mér fannst gaman að fá að velja verkefni og kynna það fyrir bekknum. Við höfðum 3 vikur til þess að vinna verkefnið heima og við áttum að gera áætlun fyrir hverja viku. Mér fannst ágætt að gera áætlun en það var ekkert betra en að gera ekki áætlun. Það átti síðan að gera skýrslu fyrir hverja viku. Mér fannst gaman að gera heimavinnu sem ég vel sjálf og mér fannst ekkert að því að vera 3 vikur að vinna það. Mér fannst skemmtilegt að vinna verkefni um fiðrildi og ég er ánægð með það.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband